
Lögreglan á Vesturlandi fór á föstudagskvöldið og kannaði búsetu á nokkrum heimilum í Skorradalshreppi að beiðni Þjóðskrár. Þetta staðfestir Ásmundur Kr. Ásmundsson yfirlögregluþjónn í samtali við Skessuhorn. Líkt og komið hefur fram í fréttum Skessuhorns hafa verið uppi talsverðar deilur í aðdraganda íbúakosninga um mögulega sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Meðal þess sem deilt er um…Lesa meira