
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar telur að vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða sé ekki í sjónmáli þar sem virkjunaráformin séu ekki innan rammaáætlunar. Þetta kom fram á fundi nefndarinnar á dögunum. Undirbúningur uppsetningar vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð hefur staðið í nokkur ár og hafa fyrirhugaðar framkvæmdir verið umdeildar líkt og flestir virkjanakostir á liðnum árum.…Lesa meira








