Fréttir

true

Bókhaldsstofur hefja samstarf

Í tilkynningu Þjónustustofunnar í Grundarfirði ehf. til viðskiptavina sinna kemur fram að breytingar eru að verða. Kristján Guðmundsson hefur vegna aldurs ákveðið að draga sig í hlé frá dagslegum störfum en mun styðja við yfirfærslu verkefna til annarra. Amelía Gunnlaugsdóttir mun um áramótin taka við rekstri Þjónustustofunnar. Þá er sömuleiðis tilkynnt um samstarf við Bókhaldsstofu…Lesa meira

true

Samtökin Sól til framtíðar með fund um vindorkumál

Samtökin Sól til framtíðar hafa boðað til fundar í Borgarbyggð um vindorkumál. Líkt og komið hefur fram í fréttum Skesshorns eru margvíslegar hugmyndir uppi um uppsetningu vindorkuvera í Borgarbyggð og nýverið var nýverið reist rannsóknarmastur til undirbúnings einnar slíkrar framkvæmdar. Samtökin voru stofnuð í Borgarnesi í vor og var Guðrún Sigurjónsdóttir kosin formaður. Um er…Lesa meira

true

Ákvörðun Evrópusambandsins gleðiefni

Ólafur Adolfsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis segir að erfitt  að meta hvers vegna Evrópusambandið hafi nú ákveðið að fresta ákvörðun um upptöku verndartolla á kísiljárn frá Íslandi og Noregi líkt og kom fram í frétt Skesshorns fyrr í dag. „Þessi ákvörðun Evrópusambandins er mikið gleðiefni og gefur okkur færi á því að kynna…Lesa meira

true

Ákvörðun um verndartolla frestað

Evrópusambandið hefur ákveðið að fresta ákvörðun um verndartolla á járnblendi um óákveðinn tíma. Tollarnir áttu að taka gildi á morgun. Þetta kemur fram í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Eins og fram hefur komið í fréttum Skesshorns hefðu tollarnir ef af hefði orðið gilt í 200 daga til að byrja með. Í samtali við Ríkisútvarpið segir…Lesa meira

true

Fossbúinn Challenge PRS Pro fór fram um helgina – myndasyrpa

Skotfélag Snæfellsness hélt PRS mót á svæði félagsins helgina 16. og 17. ágúst. PRS stendur fyrir Precision Rifle Series og keppendur eru að skjóta í skotmörk á löngu færi og þurfa að ljúka þrautunum á 120 sekúndum. Alls voru 29 keppendur sem tóku þátt og voru 12 keppendur sem komu erlendis frá. Aðstæður voru krefjandi…Lesa meira

true

Rannsaka tildrög eldsvoða

Í kjölfar eldsvoða í gömlu húsi við Akurgerði 13 á Akranesi sunnudaginn 10. ágúst síðastliðinn var einn maður handtekinn grunaður um að hafa kveikt í húsinu. Þegar slökkvilið mætti á staðinn logaði eldur á tveimur efri hæðum hússins, en það var þá mannlaust. Að sögn lögreglu hefur manninum nú verið sleppt. „Við erum að bíða…Lesa meira

true

Umhverfisviðurkenningar Hvalfjarðarsveitar 2025

Á Hvalfjarðardögum um liðna helgi veitti sveitarfélagið viðurkenningar fyrir snyrtilegt bændabýli og lóð. Umhverfisviðurkenning Hvalfjarðarsveitar var endurvakin að þessu sinni eftir nokkurra ára hlé en hún er hvatning til íbúa að hugsa vel um nærumhverfi sitt og veita þeim viðurkenningu sem skara framúr í snyrtimennsku og umhirðu garða sinna eða býlis. Viðurkenningu í ár fyrir…Lesa meira

true

Sigur og tap hjá Vesturlandsliðunum í annarri deildinni

Leikmenn Kára létu mótlætið ekki buga sig þegar þeir fengu lið KFG í heimsókn í Akraneshöllina í 18. umferð annarrar deildar karla í gær. Kári lét þau boð út ganga fyrir leikinn að allur ágóði af miðasölu skyldu renna til stuðnings Rakelar Irmu Aðalsteinsdóttur, ungrar Skagakonu sem glímir við krabbamein. Lið KFG hóf leikinn af…Lesa meira

true

Enn eitt tapið hjá ÍA

Lið ÍA fékk í gær Víkinga í Reykjavík í heimsókn á Elkem-völlinn í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Tveir leikmenn úr hópi ÍA voru í leikbanni; þeir Viktor Jónsson og Jón Gísli Eyland Gíslaon og sömu sögu var að segja af Dean Martin aðstoðarþjálfara. Það var ekki margt stórra tíðinda í markalausum fyrri…Lesa meira

true

Laga í dag hvinrendur norðan Hvalfjarðarganga

Í dag, mánudaginn 18. ágúst kl. 9-12, eru fræstar hvinrendur norðan Hvalfjarðarganga á vegarkafla sem var malbikaður fyrr í sumar. Framkvæmdasvæðið er stutt og verður umferð stýrt framhjá. Búast má við lítils háttar umferðartöfum við framkvæmdasvæðið, að sögn verktakanna sem eru frá Colas Ísland. „Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna…Lesa meira