
Um hádegisbilið í gær fór rúta út af sporinu við enda gömlu brúarinnar á Breiðinni í Snæfellsbæ. Festist hún þar og þurfti stórvirk vinnutæki til þess að ná henni af brúnni. Mun rútan hafa verið á leið að Svöðufossi þegar óhappið varð, en talsverður fjöldi farþega var um borð. Engan sakaði. Svanur Tómasson gröfustjóri sá…Lesa meira







