
Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild HÍ, hefur verið kjörin rektor Háskóla Íslands en niðurstöður seinni umferðar rektorskosninga voru kunngjörðar síðdegis í gær. Hún hlaut 50,7% greiddra atkvæða í kjörinu og verður tilnefnd í embætti rektors af háskólaráði. Í síðari hluta kosningar var einnig í framboði Magnús Karl Magnússon prófessor og hlaut hann 47,6%…Lesa meira








