
Ákveðið hefur verið að samfélagsmiðlar Markaðsstofu Vesturlands muni fara í tímabundna útvistun til eins árs og mun fyrirtækið Haukey slf. taka við umsjón þeirra. Thelma Harðardóttir hóf störf 1. febrúar fyrir hönd Haukeyjar en um er að ræða samfélagsmiðla Visit West Iceland. Samfélagsmiðlasíðan gegnir lykilhlutverki í markaðssetningu áfangastaðarins Vesturlands gagnvart erlendum ferðamönnum, m.a. á Facebook…Lesa meira








