
Heildarfiskafli skipaflotans í síðasta mánuði var tæplega 94 þúsund tonn sem er 7% meiri afli en í nóvember á síðasta ári. Botnfisksafli var rétt rúmlega 32 þúsund tonn, þar af þorskur um 19 þúsund tonn. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Uppsjávarafli var tæp 60 þúsund tonn og jókst um fjórðung miðað við nóvember…Lesa meira








