
Yfirlitsmynd af Hvanneyri. Ljósm. mm
Nítján verkefni hljóta stuðning úr þriðja samstarfi háskóla
Nám í hamfarafræði, rannsóknamiðstöð sjálfsvíga og hátæknilandbúnaður eru meðal þeirra 19 verkefna sem hlutu stuðning úr þriðju úthlutun Samstarfs háskóla að þessu sinni. Samanlagt hljóta verkefnin 893 milljónir króna í styrki til að stuðla að auknu samstarfi milli háskóla á Íslandi með það að markmiði að auka gæði háskólanáms og bæta samkeppnishæfni háskólanna. Þetta kemur fram á heimasíðu háskólaráðuneytisins. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Háskólinn á Bifröst eru þátttakendur í samstarfi háskóla á Íslandi en meðal þeirra verkefna er meðal annars: