
Í byrjun þessa mánaðar fór Framtíðarhópur Sundsambands Íslands í ferð til Færeyja. Markmiðið var að styrkja tengslin milli Íslands og Færeyja og skapa frábært verkefni fyrir besta aldursflokkasundfólk landsins. Föstudagurinn hófst með sameiginlegri æfingu, þar sem sundfólkið frá báðum þjóðum sameinaðist undir leiðsögn þjálfara. Að æfingu lokinni borðaði hópurinn saman í sundlauginni. Laugardagurinn var sérstaklega…Lesa meira