
Nýverið fór fram lokahóf 2. flokks karla og kvenna hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Veittar voru viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur, efnilegustu leikmenn og fyrirmyndarleikmenn flokkanna. Á sama tíma var úrskrifaðir elstu leikmenn flokkanna sem ganga nú upp úr 2. flokki og hafa því lokið sínum yngri flokka ferli. Fyrirmyndarleikmenn 2. flokks Í ár var það Benedikt Ísar…Lesa meira