
Knattspyrnukonan Dagbjört Líf Guðmundsdóttir frá Akranesi er að gera það gott í ameríska fótboltanum. Hún er fædd 2004 og spilaði í sumar með ÍA. Dagbjört Líf hefur náð einstökum árangri á sínu þriðja ári ytra. Hún stundar nám í sálfræði við University of Science and Arts of Oklahoma ásamt því að vera fyrirliði fótboltaliðs skólans.…Lesa meira






