
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U-16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 9. og 10. september næstkomandi. Æfingarnar fara fram á Avis vellinum hjá Þrótti í Reykjavík. Fulltrúar ÍA í hópnum eru tvíburasysturnar Nadía Steinunn og Elía Valdís Elísdætur. En þær voru einnig báðar í æfingahópi U-16 fyrr í þessum mánuði. Þess má geta að…Lesa meira