Íþróttir

true

Dregið í VÍS bikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í dag. 16 liða úrslitin verða leikin dagana 13.-15. desember nk. og dregið verður í átta liða úrslit keppninnar 17. desember. VÍS bikarúrslitin sjálf verða leikin dagana 3.-8. febrúar 2026 í Smáranum. Í VÍS bikar karla verða leikdagar 14.-15. desember. Þar fær Snæfell lið…Lesa meira

true

Skallagrímur landaði sigri en Snæfell tapaði í Kórnum

Það var ólíkt gengi Vesturlandsliðanna í 1. deild karla í körfuknattleik þegar fjórðu umferð deildarinnar lauk á föstudaginn. Bæði liðin lögðu land undir fót. Lið Skallagríms hélt í Hveragerði þar sem það mætti Hamri. Skallagrímsmenn höfðu frumkvæðið nánast allan leikinn. Leiddu með sjö stigum eftir fyrsta leikhluta og í hálfleik var staðan 50-58. Það var…Lesa meira

true

KR tók ÍA í bakaríið í Vesturbænum

Fimmta umferð Bónusdeildarinnar í körfuknattleik hófst í gærkvöldi. Liðsmenn ÍA fóru fullir sjálfstrausts vestur í bæ í Reykjavík þar sem þeir mættu liði KR á Meistaravöllum. Það var í raun einungis í fyrsta leikhluta sem jafnræði var með liðunum. Í lok hans hans var tveggja stiga munur á liðunum 24-22. Eftir það hafði lið KR…Lesa meira

true

Finnbogi Laxdal bestur og Tómas Týr efnilegastur

Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson var valinn besti leikmaður Knattspyrnufélags Kára og Tómas Týr Tómasson efnilegasti leikmaður félagsins. Þetta var tilkynnt á sameiginlegu lokahófi Kára og ÍA sem haldið var á laugardagskvöldið. Jafnframt fékk markahæsti leikmaður Kára í sumar, Matthías Gunnarsson, verðlaun fyrir sína frammistöðu.Lesa meira

true

Erla Karitas og Rúnar Már bestu leikmenn ÍA

Stuðningsmenn ÍA í knattspyrnu völdu Erlu Karitas Jóhannesdóttur og Rúnar Má Sigurjónsson bestu leikmenn félagsins í meistaraflokkum kvenna og karla í knattspyrnu. Verðlaunin voru afhent á lokahófi meistaraflokkanna sem haldið var á laugardagkvöldið. Knattspyrnufélag ÍA valdi Völu María Sturludóttur sem efnilegasta leikmann meistaraflokks kvenna og Elizabeth Bueckers var valin besti leikmaðurinn. Efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna…Lesa meira

true

Íslandsmótið í 5. deild fór fram um helgina

Það var mikið um að vera í íþróttahúsunum í Grundarfirði og í Snæfellsbæ um helgina. Þá fór fram fyrsta mótshelgin í 5. deild kvenna í blaki. Alls eru mótshelgarnar þrjár og verður næsta mótshelgi í Mosfellsbæ í janúar og svo í Kópavogi í mars. Þetta var í fyrsta skiptið sem Ungmennafélag Grundarfjarðar heldur svona mót…Lesa meira

true

Gott gengi sundfólks úr SA

Sundfólk úr ÍA voru meðal keppenda á World Cup sem fram fór í Toronto um helgina. Einar Margeir Ágústsson náði EM-lágmörkum í öllum sínum greinum og bætti jafnframt tvö Akranesmet. Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir átti einnig glæsilegt mót en hún tók þátt á World Cup í fyrsta sinn. Guðbjörg náði NM-lágmarki í 50m skriðsundi á tímanum…Lesa meira

true

Skagamenn með sigur í lokaleik tímabilsins

Lið Aftureldingar mætti ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla í gær. Fyrir leikinn voru Skagamenn búnir að hrista af sér falldrauginn, en gestirnir ekki. Tölfræðilega gátu þrjú lið fallið; KR, Vestri og Afturelding. Vegna vallaraðstæðna á Akranesvelli var leikurinn færður inn í Akraneshöllina. Skýr afleiðing þess að Íslandsmót er teygt fram á fyrsta vetrardag þegar…Lesa meira

true

Góður sigur Skagamanna í þriðja kveðjuleiknum á Vesturgötu

Gott hús verður sjaldan kvatt of oft. Það sannaðist á föstudaginn þegar ÍA tók á móti Álftanesi í hörkuleik á Vesturgötunni. Þó við höfum sagt það áður, þá eru allar líkur á að næsti heimaleikur liðsins verði spilaður í AvAir höllinni á Jaðarsbökkum, en til stendur að vígja húsið um helgina. Liðin höfðu bæði spilað…Lesa meira

true

Lárus Orri heldur áfram þjálfun ÍA

Lárus Orri Sigurðsson hefur verðið ráðinn áfram sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍA og gildir samningur hans við félagið til loka keppnistímabilsins 2027. Lárus Orri tók við liði ÍA í sumar við mjög erfiðar aðstæður þegar liðið sat í neðsta sæti deildarinnar. Hagur liðsins vænkaðist eftir að Lárus Orri tók við þjálfun og sæti þess…Lesa meira