
Fjórtánda umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta fer fram í kvöld. Þá fær lið ÍA Gróttu í heimsókn og fer leikur liðanna fram í Akraneshöllinni og hefst hann kl. 19:15. Lið ÍA hefur heldur verið að rétta úr kútnum í undanförnum leikjum og situr nú í sjötta sæti deildarinnar með 18 stig. Lið Gróttu er hins…Lesa meira