Kvennalið ÍA fær liðsstyrk

Knattspyrnukonan Madison Brooke Schwartzenberger hefur samið við Knattspyrnufélag ÍA út leiktíðina 2024 en þó með fyrirvara um keppnisleyfi. Madison sem er fædd árið 2002 er hávaxin og sterkur varnarsinnaður miðjumaður með góða tæknilega getu og leikskilning. Hún kemur úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún spilaði fyrir University of South Florida við góðan orðstír. Skagakonur leika…Lesa meira

Nýr leikmaður í herbúðir Skagamanna

Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA til ársins 2025. Erik sem er fæddur árið 2000 er varnarmaður uppalinn hjá Lilleström en kemur til ÍA frá Jerv í Noregi. Þar lék hann á árunum 2021-2023 alls 83 deildarleiki og skoraði eitt mark. Til gamans má geta að Erik er einn af…Lesa meira

Bjarki með besta árangur íslensku kylfinganna

Kylfingurinn Bjarki Pétursson úr Borgarnesi var ásamt fjórum öðrum íslensku kylfingum á GolfStar Winter Series – Links mótinu, sem fram fór á Empordá vellinum á Spáni, dagana 16.-18. febrúar. Mótið er á Nordic Golf League atvinnumótaröðinni – sem er í þriðja efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu í karlaflokki. Alls tóku 148 keppendur þátt í mótinu…Lesa meira

Fimm gull og eitt silfur í hús hjá BA

Unglingamót Aftureldingar í badminton var haldið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Keppt var í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik í flokki A og B í U13, U15, U17 og U19. Badmintonfélag Akraness sendi nokkra keppendur á mótið og stóðu þeir sig mjög vel, afraksturinn í lok móts var alls fimm gull og…Lesa meira

ÍR-ingar ofjarlar Skagamanna

ÍA og ÍR áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var viðureignin á Jaðarsbökkum á Akranesi. Fyrir leik voru heimamenn um miðja deild með 16 stig á meðan ÍR var á toppnum ásamt Fjölni með 28 stig  Leikurinn fór frekar rólega af stað, þegar rúmar fimm mínútur voru liðnar af leiknum…Lesa meira

Sindri Karl Sigurjónsson sló sautján ára gamalt Íslandsmet

Um síðustu helgi fór fram MÍ innanhússmót í frjálsum í Laugardalshöll. Sindri Karl Sigurjónsson frá UMSB bætti þar aldursflokkametið í 3000m hlaupi í flokki pilta 15 ára. Hann hljóp á tímanum 9:40,81 mín en fyrra aldursflokkamet átti Fannar Blær Austar Egilsson (USÚ), á tímanum 9:45,55 mín. Það met var frá árinu 2007.Lesa meira

Skallagrímur vann öruggan sigur á Snæfelli

Skallagrímur tók á móti Snæfelli í Fjósinu í Borgarnesi í 1. deild karla í körfu í sannkölluðum Vesturlandsslag á föstudagskvöldið. Fyrir leik var staða liðanna í deildinni nokkuð ólík, Skallagrímur var með 16 stig í 5.-7. sæti á meðan Snæfell var í því neðsta með fjögur stig. Það sýndi sig þó ekki alveg í byrjun…Lesa meira

Lengjubikarinn fór á fullt um helgina

Það var nóg að gera hjá Vesturlandsliðunum um helgina í Lengjubikarnum í knattspyrnu. Skagamenn léku fyrir norðan eftir að hafa unnið stórsigur í fyrsta leik og lið Víkings Ólafsvíkur og Kára og lið ÍA kvennamegin hófu keppni í sínum deildum. KA og ÍA mættust í Boganum á Akureyri á föstudagskvöldið í A deild karla og…Lesa meira

Unnur Ýr setur skóna upp í hillu

Knattspyrnukonan Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Fyrsti leikur hennar með meistaraflokki var árið 2009 þegar hún var aðeins 15 ára gömul. Hún lék alls 161 deildarleik með ÍA, skoraði 64 mörk og lék alls tólf tímabil í meistaraflokki. Á FB síðu…Lesa meira

Tvær jafnar í efsta sæti á fyrsta móti í Vesturlandsdeildinni

Fyrsta mótið í Vesturlandsdeildinni í hestaíþróttum fór fram í gærkvöldi í Faxaborg í Borgarnesi. Keppt var í fjórgangi. Eftir forkeppni var það Fredrica Fagurlund og Sjarmur frá Fagralundi sem stóðu efst með 6,57 í einkunn. Í A úrslitum urðu þær Fredrika og Glódís Líf Gunnarsdóttir svo jafnar í fyrsta sæti en Fredrika sigraði í sætaröðunni…Lesa meira