Borgfirðingar leiða í púttinu gegn Skagamönnum

Fimmtudaginn 18. júlí fór fram önnur viðureignin af þremur í púttkeppni eldri borgara á Akranesi og í Borgarbyggð. Spilað var á Garðavelli. Eftir fyrstu viðureignina, sem spiluð var í Borgarnesi í júní, leiddu Borgfirðingar með 452 höggum gegn 476 höggum Skagamanna. Leikar fóru svipað á fimmtudaginn, en Borgfirðingar báru þar sigur úr býtum með 488…Lesa meira

Jafnt í Kaplakrika

Skagamenn heimsóttu FH-inga á Kaplakrikavöll í Hafnafirði í gærkvöldi í Bestu deildinni í knattspyrnu. Lauk leiknum með 1:1 jafntefli. Það voru heimamenn í FH sem rétt náðu í stigið með jöfnunarmarki í uppbótartíma og að sama skapi var svekkjandi fyrir Skagamenn að ná ekki að halda forystunni þegar svo langt var liðið á leiktímann. Heimamenn…Lesa meira

Jafntefli hjá Reyni og Stokkseyri

Reynir frá Hellissandi tók á móti Stokkseyri í B-riðli 5. deildar karla í knattspyrnu í gær. Leikið var á Ólafsvíkurvelli en búast mátti við spennandi og fjörugum leik en fyrri leikur liðana í lok júní lauk með 7-3 sigri Stokkseyrar. Heimamenn sýndu lipra takta í byrjun leiks en á meðan vörðust gestirnir frá Stokkseyri með…Lesa meira

Káramenn styrktu enn stöðu sína á toppi deildarinnar

Káramenn gerðu góða ferð á Wurth völlinn í Árbæ á sunnudaginn þegar þeir sigruðu Elliða örugglega 3:0, og tryggðu stöðuna á toppi 3. deildar. Það var Sigurjón Logi Bergþórsson, sem náði forystunni fyrir Kára í uppbótartíma fyrri hálfleiks og tryggði þannig forystuna í hálfleik. Eftir um klukkutíma leik bætti Oskar Wasilewski öðru marki við og…Lesa meira

Skallagrímur sótti ekki stig til Eyja

Skallagrímur hélt til Vestmannaeyja í gær og spilaði þar gegn liði KFS, í 4. deild karla í knattspyrnu. Í fyrri leik liðanna í maí fóru Skallagrímsmenn með sigur af hólmi en bæði lið voru fyrir leikinn á sunnudaginn með sjö stig, í áttunda og níunda sæti deildarinnar. Því var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði…Lesa meira

Víkingur vann toppslaginn

Það var toppslagur á Ólafsvíkurvelli í gær í 2. deildinni þegar Austfjarðarliðið KFA, sem var í öðru særi deildarinnar, mætti Víkingi sem var fyrir leikinn í þriðja sætinu, tveimur stigum á eftir KFA. Leikar fóru þannig að Víkingur sigraði 2:0 og endurheimti þar með annað sætið í deildinni. Austfirðingarnir byrjuðu betur í leiknum og áttu…Lesa meira

Skagakonur réðu ekki við toppliðið

Efsta lið Lengjudeildarinnar, Austfjarðarliðið FHL (Fjarðabyggð/ Höttur / Leiknir) mætti á Akranes og vann öruggan sigur á Skagakonum í ÍA; 1:3 í Akraneshöllinni í gær. Eftir nokkuð jafnræði sem var með liðunum framan af leik skoraði FHL tvö mörk á á tveggja mínútna kafla. Fyrra markið kom þegar Samantha Rose Smith óð þá óáreitt upp…Lesa meira

Káramenn mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum fótbolta.net mótsins

Dregð var í hádeginu í átta liða úrslit fóbolta.net mótsins í knattspyrnu, sem er bikarkeppni neðri deildar liða. Kári frá Akranesi tryggði sig í átta liða úrslitin með sigri gegn Magna frá Grenivík 1:0 sl. miðvikudag í leik sem fram fór í Akraneshöllinni. Þegar dregið var í 8-liða úrslitin lentu Káramenn aftur gegn liði af…Lesa meira

Sigur og tap hjá Vesturlandsliðunum á fótbolta.net mótinu

Kári frá Akranesi er kominn í átta liða úrslit á fótbolta.net mótinu í knattspyrnu, en Víkingur Ólafsvík datt óvænt úr keppni eftir tap gegn liði Árbæjar. Mótið er eins og kunnugt er bikarkeppni neðri deildar liða. Kári lagði Magna frá Grenivík að velli 1:0 í leik sem spilaður var í Akraneshöllinni í gærkvöldi. Það var…Lesa meira

Mikið fjör á blautu Símamóti

Hið árlega Símamót Breiðabliks fór fram um liðna helgi þar sem þrjú þúsund stelpur öttu kappi á Kópavogsvelli og í Fagralundi. Aðstæður voru nokkuð blautar og þurfti til að mynda að færa nokkra leiki inn í Fífuna þar sem grasvellirnir voru farnir að láta á sjá á laugardeginum. Snæfellsnessamstarfið sendi þrjú lið til keppni að…Lesa meira