Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar sendir meðfylgjandi tilkynningu: „Það er mér afar þungbært að þurfa að tilkynna um að góður félagi okkar, Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson, formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, lést í slysi sem varð á æfingu í straumvatnsbjörgun í og við Tungufljót síðdegis á sunnudag,“ skrifar Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir formaður Landsbjargar. „Hugur minn og allra…Lesa meira
Í gær stóð Félag nýrra Íslendinga fyrir Þjóðahátíð Vesturlands í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka á Akranesi. Hátíðin fangaði sem fyrr fjölbreytileika menningar á Íslandi og bauð upp á líflega dagskrá með fjölhæfum listamönnum sem komu frá ýmsum löndum. Meðal annars má nefna tónlistarflutning söngvaranna Guilherme Azevedo og Junior Sánchez frá Portúgal og Venesúela, hefðbundinn tælenskan dans…Lesa meira
Föstudaginn 8. nóvember nk. kl. 20:00-22:00 mun Félag harmonikuvina á Vesturlandi, í samvinnu við FEBAN, endurtaka leikinn frá í fyrra vetur og boða til harmonikudansleiks að Dalbraut 4 á Akranesi. Aðgangseyrir kr. 2.000. „Á liðnum vetri var haldið harmonikuball sem tókst ljómandi vel – enda gömlu dansarnir fyrir alla aldurshópa. Á dansleiknum mun „Stórsveit FHVV“…Lesa meira
Meðfylgjandi mynd var tekin í síðustu viku af læk sem rennur frá iðnaðarhverfinu við Höfðasel á Akranesi. Vatnið er blandað sementsefnum eins og sjá má á litnum. Spjótin beindust í fyrstu að starfsemi BM Vallár sem rekur einingaverksmiðju sína ofan við þjóðveginn. Þorsteinn Narfason hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands fór á stúfana og kannaði orsök þessarar mengunar.…Lesa meira
Það var kalt og stillt veður á fimmtudagskvöldið þegar krakkarnir í Grundarfirði gengu í hús og buðu uppá grikk eða gott. Það voru ákveðin hús sem buðu upp á heimsóknir og voru þau hús með útilukt logandi við útihurðina.Lesa meira
Nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar verða á Akranesi samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Ráðherra undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) um að styðja við uppbyggingu starfsstöðva Náttúrufræðistofnunar og fleiri opinberra stofnana ráðuneytisins á Vesturlandi. Í byrjun júlí á þessu ári sameinuðust Náttúrufræðistofnun Íslands, Landmælingar Ísland og Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn…Lesa meira
Rætt við Uglu Stefaníu oddvita Pírata í Norðvesturkjördæmi Oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar er Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir. Hún kveðst aðspurð hafa valið að bjóða fram krafta sína þar sem hún er alin upp í kjördæminu og þekki því vel til. Hún er fyrst spurð um bakgrunninn, helstu störf, áhugamál og slíkt. „Ég…Lesa meira
Hraðfrystihús Hellissands stendur best vestlenskra fyrirtækja Alls eru 45 fyrirtæki á Vesturlandi á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki árið 2024, en það er nánast sami fjöldi og á síðasta ári. Nokkur bætast á þennan eftirsótta lista en önnur hafa fallið af honum af ýmsum ástæðum. Alls eru það 1.133 fyrirtæki á öllu landinu sem komast…Lesa meira
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað að fyrirhugaðar framkvæmdir Vegagerðarinnar við Uxahryggjaveg, á milli Brautartungu og Kaldadalsvegar, skulu fara í umhverfismat. Morgunblaðið greindi fyrst frá úrskurðinum sem féll sl. fimmtudag. Nefndin hafnaði kröfu Vegagerðarinnar um að felld verði úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í sumar, um að verkefnið væri háð mati á umhverfisáhrifum. Til…Lesa meira
Mæðrastyrksnefnd Akraness stefnir á að verða með úthlutun fyrir jólin. Þrátt fyrir auglýsingar fyrr í haust vantar nefndinni enn aðstöðu til að hægt verði að úthluta matvælum. Æskilegt er að keyrsludyr séu á húsnæðinu. Hægt er að hafa samband við Maríu Ólafsdóttur í síma 898-1231 ef húsnæði er í boði.Lesa meira