
Þeir voru léttir í spori strákarnir voru nýbúnir að fylgja knattspyrnumönnum meistaraflokks KA og ÍA inn á völlinn fyrir leik liðanna á sunnudaginn. Leikurinn var spilaður við kjöraðstæður og fóru heimamenn með sigur af hólmi; 3-0. Myndina tók Guðmundur Bjarki HalldórssonLesa meira