Veröld

Veröld – Safn

true

Svo afskaplega Taílandi

Á svo mörgum sviðum hafa framfarir í tækni gjörbreytt lífi fólks, hvort heldur er í starfi eða leik. Maður hefur vart undan að tileinka sér það sem virðist vera lágmarks kunnátta til að daga ekki uppi sem nátttröll, en samt hlæja börnin að manni! Af þeim sökum getur ágæt hugarró fylgt því að fara í…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Finnbogi Jónsson

Nafn? Finnbogi Jónsson Starf og menntun? Málari. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Makita og Mirka. Hvað hljómar í heyrnartólinu þínu? Rás 2. Hvað drekkur þú á morgnana? Kaffi. Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan þíns fyrirtækis? Þeir eru nú nokkrir en helst ber að nefna Óðinn Guðmundsson hjá PJ. Ef þú mættir velja aðra iðn,…Lesa meira

true

Tími kominn til stórhuga framkvæmda

Síðastliðinn föstudag kom upp eldur í hópferðabíl í Skutulsfirði á Vestfjörðum. Allir sem í bílnum voru komust út og sluppu blessunarlega ómeiddir. Allt sem brunnið gat brann hins vegar í bílnum þannig að eftir stóð stálið bert. Það sem vakti sérstakan óhug í þessu tilfelli var sú staðreynd að bíllinn var nýkominn út úr Vestfjarðagöngum.…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Söng í jarðarför með opna buxnaklauf

Nafn: Friðrik Ómar Hjörleifsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Fjórðungsjúkrahúsinu á Akureyri 4. október 1981 Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Glaður, framtakssamur og ákveðinn. Áttu gæludýr? Nei. Það gæti dottið inn síðar á lífsleiðinni þó. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Ömmu og afa.Hvað færðu þér ofan á pizzuna þína?…Lesa meira

true

Þannig verða börnin ekki til

Hagstofan greindi fyrr á þessu ári frá því að frjósemi Íslendinga hafi aldrei verið minni en árið 2023. Frjósemi íslenskra kvenna var komin niður í 1,59 og hefur ekki verið minni síðan byrjað var að halda slíkrar skrár fyrir 171 ári síðan. Þess má geta að frjósemin þyrfti að vera að lágmarki 2,1 svo viðhalda…Lesa meira

true

Dagur í lífi húsvarðar Grunnskóla Snæfellsbæjar

Nafn: Vagn Ingólfsson Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Unu Erlingsdóttur. Eigum tvær dætur, eitt barnabarn og hund. Er búsettur á Túnbrekku 17 í Ólafsvík. Starfsheiti/fyrirtæki: Húsvörður Grunnskóla Snæfellsbæjar, norðan Heiðar. Áhugamál: Stangveiðar, tréútskurður og fótbolti. Dagurinn: Fimmtudagurinn 5. september 2024. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vakna um kl. 6:50 alla morgna. Hvað…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar þarf ansi mikið til þess að verða stressaður

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Arnar Geir sem stundar skotfimi með Skotfélagi Snæfellsness. Nafn: Arnar Geir Diego Ævarsson Fjölskylduhagir? Ég er giftur henni Guðrúnu Svönu Pétursdóttur og eigum við saman þrjú börn. Hver eru þín…Lesa meira