Veröld

Veröld – Safn

true

Eigi skal leggja dóm á dóm

Mikið hefur verið rætt um markið sem var tekið af Skagamönnum í leik ÍA og Víkings á laugardaginn. Á einhvern óskiljanlegan hátt dæmdi dómari leiksins markið af og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu Víkingar sigurmarkið í síðustu sókn leiksins. Þegar atvikið var skoðað betur eftir leik var ekki nokkur leið að sjá…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Sé oft gleðina í lífinu og leiknum

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Rósa sem spilar blak í 1. deild kvenna með UMFG í Grundarfirði. Nafn: Rósa Guðmundsdóttir Fjölskylduhagir? Í sambúð með Valdimar Ásgeirssyni og hundinum Tuma. Hver eru þín helstu áhugamál? Blak,…Lesa meira

true

Spretthlaupið hefur verið ræst

Framan af leit síðasti sunnudagur út fyrir að verða svona venjulegur og rólegur haustdagur. Svo um nónbil breyttist það eins og hendi væri veifað og hjólin fóru að snúast. Fjölmiðlafólk hvarvetna rauk til. Forsætisráðherra hafði nefnilega með engum fyrirvara boðað til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu. Fáum duldist að stórra tíðinda væri að vænta. Bjarni Benediktsson tilkynnti…Lesa meira

true

Gáfu það sem þeir sjálfir öfluðu

Á forsíðu Skessuhorns í dag segjum við frá afar fallegri gjöf sem afhent var á sunnudaginn. Félagið Vinstri grænir í Grundarfirði ákvað að selja félagsheimili sitt, Kommakot, og verja söluandvirðinu óskiptu til samfélagsverkefna á svæðinu. Gjöfin er til minningar um Ragnar Elbergsson sem var foringi vinstri manna í Grundarfirði í hálfa öld. Í stað þess…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Húsaflutningar stopp vegna starfsmannaferðar Rarik

Nafn? Pálmi Ólafsson. Starf og menntun? Húsasmíðameistari og starfa sem smiður og byggingastjóri í Búðardal. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Dewalt og helst ekkert annað en kannski smá Milwaukee til að róa strákana í kring um mig. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Hlusta yfirleitt ekki á neitt sérstakt en ef ég hlusta á eitthvað…Lesa meira

true

Dagur í lífi leikskólastjóra í Grundarfirði

Nafn: Heiðdís Lind Kristinsdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Í sambúð með Elvari Þór Gunnarssyni og búum við í Grundarfirði með tveimur dætrum, Eldeyju Maríu fimm ára og Ellen Ástu tveggja ára. Starfsheiti/fyrirtæki: Leikskólastjóri í Leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði. Áhugamál: Prjón, hreyfing og að eiga gæðastundir með fjölskyldunni. Dagurinn: Föstudagurinn 27. september 2024. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var…Lesa meira

true

Þeir sletta skyrinu

Í lítilli frétt í Skessuhorni vikunnar segjum við frá því að hafin er fræðileg rannsókn á skyri sem íslenskum menningararfi. Sjaldan sem einni fæðutegund er gert jafn hátt undir höfði, en vissulega verðskuldað í þessu tilfelli. Skyr þykir eiga stóran þátt í að hér komust menn af allt frá tímum landsnámsmanna. Auðvitað hefur verið skrifuð…Lesa meira