
Mikið hefur verið rætt um markið sem var tekið af Skagamönnum í leik ÍA og Víkings á laugardaginn. Á einhvern óskiljanlegan hátt dæmdi dómari leiksins markið af og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu Víkingar sigurmarkið í síðustu sókn leiksins. Þegar atvikið var skoðað betur eftir leik var ekki nokkur leið að sjá…Lesa meira