
Veröld
Veröld – Safn


Alltaf hefur það verið svo að mannlíf og menning breytist í takti við tíðarandann. Ekki eru endilega sömu gildi og venjur hjá nýjum kynslóðum og þeim sem á undan gengu. Ég ætla að leyfa mér að hverfa fjóra áratugi aftur í tímann. Á þrítugsaldri hafði ég sem hlutastarf að vera húsvörður í stóru félagsheimili í…Lesa meira

Nafn: Íris Inga Grönfeldt Hvar ertu fædd og hvenær? Fæddist 8. febrúar 1963 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Jákvæð, metnaðarfull og skipulögð. Áttu gæludýr? Ég á yndislega Border collie tík sem heitir Gríma. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Að spila fótbolta öll kvöld með bræðrunum…Lesa meira

Nú eru skólar að hefjast af krafti á Vesturlandi eftir sumarleyfi og margir án efa spenntir að setjast aftur á skólabekk og hitta bekkjarfélaga. Lögregla minnir ökumenn á að aka varlega, sér í lagi námunda við grunn- og leikskóla enda eru þar margir á ferli og þar á meðal nýir vegfarendur sem eru að hefja…Lesa meira


Um miðja síðustu viku rituðu forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ásamt sveitarstjórum á höfuðborgarsvæðinu, undir skjal sem nefnist uppfærður Samgöngusáttmáli. Samningurinn tekur til áranna 2024 til 2040 og hefur framkvæmdatíminn nú verið lengdur um sjö ár frá því sambærilegur samningur var síðast gerður árið 2019. Nú, fimm árum síðar, hefur ekkert gerst annað en að verðmiðinn er nú…Lesa meira

Hagyrðingamót voru árviss viðburður um nokkurt árabil eða alls 24 haust en framkvæmd þeirra mæddi að mestu á tveimur mönnum. Þeim Jóhanni Gumundssyni (Jóa í Stapa) og Inga Heiðmari Jónssyni frá Ártúnum ásamt einhverjum heimamönnum en samkomurnar gengu milli landshluta. Fyrsta samkoman af þessu tagi mun hafa verið á Skagaströnd 1989 en þar hittust nokkrir…Lesa meira

Á síðasta ári fór hópur, sem nefnir sig Klíkan, í sinn fyrsta eyðibýlarúnt. Svanur Pálsson frá Álftártungu leiddi hópinn um eyðibýlið á Hömrum á Mýrum og ýmis eyðibýli við Hítarvatn og loks að Grímsstöðum. Í ár var nokkur óvissa með næstu ferð en Svanur var sem fyrr tilbúinn að fara af stað þegar öðrum klíkufélögum…Lesa meira


Fyrir réttum mánuði ákvað Seðlabanki Evrópu að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 3,75%. Þegar þetta er ritað eru stýrivextir Seðlabanka Íslands hins vegar 9,25%. Munurinn þarna á milli er 5,5 prósentustig. Verðbólga á evrusvæðinu var 2,5% í júní og hafði þá hjaðnað lítillega, en var engu að síður yfir verðbólgumarkmiði evrópska seðlabankans. Hér á landi…Lesa meira