
Veröld
Veröld – Safn


Fyrir réttum mánuði ákvað Seðlabanki Evrópu að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 3,75%. Þegar þetta er ritað eru stýrivextir Seðlabanka Íslands hins vegar 9,25%. Munurinn þarna á milli er 5,5 prósentustig. Verðbólga á evrusvæðinu var 2,5% í júní og hafði þá hjaðnað lítillega, en var engu að síður yfir verðbólgumarkmiði evrópska seðlabankans. Hér á landi…Lesa meira

Fyrr í þessum mánuði sendi svokallað Viðskiptaráð frá sér tilkynningu þess efnis að afnám tolla á innflutt matvæli myndi hafa allt að 43% lækkun matvöruverðs í för með sér. Viðskiptaráð hafði gert þessa vísindalegu úttekt á áhrifum tolla á verð nokkurra vinsælla vörutegunda. Hvatti ráðið jafnframt stjórnvöld til þess að afnema tolla á innflutt matvæli,…Lesa meira

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sigursteinn Ásgeirsson kúluvarpari. Sigursteinn er í háskólanámi í Bandaríkjunum en hann stundar nám og æfingar í University of Mount Olive sem er í Norður-Karólínuríki. Sigursteinn varð Íslandsmeistari í kúluvarpi í…Lesa meira


Mönnum er gjarnt að kvarta yfir ýmsu. Bæði veðrinu, sem yfirleitt er öðruvísi en okkur hentar, og sömuleiðis verðlagningu ýmissa hluta sem er yfirleitt of há þegar við kaupum en langt undir raunvirði þegar við erum seljendur vörunnar. Stundum er hér of mikið af túristum en stuttu seinna eru þeir of fáir ef viðmiðin eru…Lesa meira


Dagur í lífi reddara hjá Skessuhorni Nafn: Kolbrún Ingvarsdóttir, alltaf kölluð Kolla Fjölskylduhagir/búseta: Er einbúi, sonurinn fyrir löngu fluttur að heiman Starfsheiti/fyrirtæki: Reddari hjá Skessuhorni í hlutastarfi. Í því felst ýmislegt, svo sem að þrífa skrifstofuna. Sjá um þrif, eldsneyti og dekkjaskipti á bílum útgerðarinnar, ljósmyndun, skutl og sendiferðir, eða allt sem skrifstofufólkið nennir ekki…Lesa meira

Ágætu lesendur! Eftir útkomu þessa blaðs í dag förum við starfsfólkið í tveggja vikna sumarleyfi og komum ekki aftur til starfa fyrr en viku af ágústmánuði. Við lokum skrifstofunni og eina lífsmarkið með okkur verða fréttir sem birtar verða á vefnum okkar skessuhorn.is ef tilefni verður til. Það er engin tilviljun að litlir fjölmiðlar eins…Lesa meira

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttafólks úr alls kyns íþróttagreinum sem stundaðar eru á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Erika Mjög Jónsdóttir kraftlyftingakona í Borgarnesi, en hún er m.a. að fara að keppa í Sterkustu konu Íslands – keppninni laugardaginn 3. ágúst á Akureyri. Nafn: Erika Mjöll Jónsdóttir Fjölskylduhagir?…Lesa meira