
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sigursteinn Ásgeirsson kúluvarpari. Sigursteinn er í háskólanámi í Bandaríkjunum en hann stundar nám og æfingar í University of Mount Olive sem er í Norður-Karólínuríki. Sigursteinn varð Íslandsmeistari í kúluvarpi í…Lesa meira







