Veröld

Veröld – Safn

true

Heimsendabölmóður

Af og til birtast í fjölmiðlum auglýsingar sem vekja umræðu í þjóðfélaginu, en til þess er jú gjarnan leikurinn gerður. Undanfarið höfum við til dæmis séð ungt fólk á sjónvarpsskjánum telja upp allt sem er að gerast í þeirra heimabyggð. Þær eru kostaðar af fyrirtækjum í sjávarútvegi sem telja að sér vegið með hækkun veiðigjalda.…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Get tekið mig úr axlarlið mjög auðveldlega

Nafn: Eva Björg Ægisdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Um hádegi þann 27. júní árið 1988 á Sjúkrahúsi Akraness. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Ímyndunarveik, ofhugsari og ákvörðunarfælin. Áttu gæludýr? Ekki eins og er, en ef þú spyrð aftur í maí þá verður svarið annað. Hvers saknarðu mest frá því í gamla…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Tala Esperanto

Nafn: Helga Braga Jónsdóttir. Hvar ertu fædd og hvenær? 5. nóvember 1964 á Akranesi Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, hress og góðhjörtuð. Áttu gæludýr? Ekki heima hjá mér núna, en hef átt hesta og kisur. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Leika mér á Langasandi. Hvað færðu þér ofan…Lesa meira

true

Vorið er tíminn

Vorið er vissulega sú árstíð sem er í mestu uppáhaldi hjá mér. Tíminn þegar náttúran fer að taka við sér, líf kviknar eftir mismiklar vetrarhörkur. Kannski er ég einkar mikið vorbarn því nákvæmlega fyrir 61 ári, í hádegisfréttatímanum, leit ég fyrst dagsins ljós á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Ekki man ég þessa stund svo gjörla en…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Vinnufélagarnir gera hvern dag betri

Nafn? Jóhann Þór Sigurðsson Starf og menntun? Starfa sem rafvirki hjá Rafstöðinni á Akranesi, er menntaður rafvirki og er einnig langt kominn með rafiðnfræðinginn. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Maður byrjar að mæta á verkstæðið og þar er spjallað um daginn og veginn. Svo fljótlega upp úr klukkan 8 fara allir á sína vinnustaði.…Lesa meira

true

Þykir vænna um tekju- en gjaldahliðina

Enn og aftur minna náttúruöflin á sig hér í landi elds og ísa. Í gærmorgun hófst áttunda eldgosið nærri Bláa lóninu og Grindavík og þegar þetta er skrifað ógnaði gossprunga og hraunflæði byggð í Grindavík. Allar aðrar fréttir þennan dag féllu í skuggann og engir tóku eftir veikburða tilburðum fjölmiðla til að láta fólk hlaupa…Lesa meira

true

Embættismannakerfið lætur til sín taka

Það pólitíska moldviðri sem búið er að þyrla upp á síðustu dögum, og leiddi til afsagnar fyrrum barnamálaráðherra í ríkisstjórn, er býsna mörgum til vansa. Ég dreg ekki dul á þá skoðun mína að sökum málavaxta hafi grjóti verið hent úr glerhúsum um gjörvalt höfuðborgarsvæðið. Ég ætla hins vegar ekki að ræða það frekar hér…Lesa meira