
Af og til birtast í fjölmiðlum auglýsingar sem vekja umræðu í þjóðfélaginu, en til þess er jú gjarnan leikurinn gerður. Undanfarið höfum við til dæmis séð ungt fólk á sjónvarpsskjánum telja upp allt sem er að gerast í þeirra heimabyggð. Þær eru kostaðar af fyrirtækjum í sjávarútvegi sem telja að sér vegið með hækkun veiðigjalda.…Lesa meira