
Nafn: Eva Björg Ægisdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Um hádegi þann 27. júní árið 1988 á Sjúkrahúsi Akraness. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Ímyndunarveik, ofhugsari og ákvörðunarfælin. Áttu gæludýr? Ekki eins og er, en ef þú spyrð aftur í maí þá verður svarið annað. Hvers saknarðu mest frá því í gamla…Lesa meira






