
Nafn: Helga Braga Jónsdóttir. Hvar ertu fædd og hvenær? 5. nóvember 1964 á Akranesi Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, hress og góðhjörtuð. Áttu gæludýr? Ekki heima hjá mér núna, en hef átt hesta og kisur. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Leika mér á Langasandi. Hvað færðu þér ofan…Lesa meira