
Enn og aftur minna náttúruöflin á sig hér í landi elds og ísa. Í gærmorgun hófst áttunda eldgosið nærri Bláa lóninu og Grindavík og þegar þetta er skrifað ógnaði gossprunga og hraunflæði byggð í Grindavík. Allar aðrar fréttir þennan dag féllu í skuggann og engir tóku eftir veikburða tilburðum fjölmiðla til að láta fólk hlaupa…Lesa meira






