
Nafn: Kristín Birta Ólafsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég er fædd á Akranesi 3. apríl 1998. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, heiðarleg, skemmtileg Áttu gæludýr? Já ég á hund. Tæplega hálfs árs svartan labrador sem heitir Bubbi! Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Ég sakna þess lúmskt að…Lesa meira





