
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sól sem stundar hestamennsku. Nafn: Sól Jónsdóttir Fjölskylduhagir? Ég er 16 ára gömul og er yngst af fjórum systkinum. Ég bý á Bergi, sveitabæ fyrir utan Grundarfjörð með foreldrum mínum.…Lesa meira






