
Einhverju sinni sagði góður maður að báknið ætti það sérlega til að þenjast út þegar vinstri menn sætu við völd. Þeir væru meira svag fyrir því að stækka mengi sérfræðimógúla hjá hinu opinbera. Eðli slíkra er jú gjarnan að láta afgreiðslu mála ganga eins hægt fyrir sig og mögulegt er, draga kerfisbundið úr skilvirkni og…Lesa meira






