
Það er óhætt að segja að skipst hafi á skin og skúrir í fréttum undangenginnar viku. Svo ég byrji á jákvæðu fréttunum þá náðust langþráðir kjarasamningar milli Samtaka atvinnulífsins og hluta verkalýðsfélaga, þar með talið Eflingar og Starfsgreinasambandsins, í vikunni. Að vissu leyti eru þetta tímamóta samningar í ljósi þess hversu lengi þeir gilda og…Lesa meira





