
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hlaut í gær Grammy-verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Platan hafði verið tilnefnd í flokki hefðbundinna söng-poppplatna. Meðal þeirra sem tilnefndir voru til þessara verðlauna var stjarna á borð við Bruce Springsteen. Við verðlaunaafhendinguna þakkaði Laufey meðal annars fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn, einkum systur sinni sem hún sagði hafa verið sinn helsta…Lesa meira