
Enn ein aðventan er gengið í garð. Ljós prýða nú glugga, stræti og torg og lýsa upp skammdegið mér og vonandi öllum öðrum til gleði. Þessi árstími er óvenjulegur um svo margt því einhvern veginn yfirtekur undirbúningur jólahátíðar svo margt sem við værum annars að gera. Í framhaldi koma svo áramót og nýtt upphaf. Nú…Lesa meira




