
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er glímukappinn Þórarinn Páll úr Dölum. Nafn: Þórarinn Páll Þórarinsson heiti ég. Fjölskylduhagir? Í minni fjölskyldu erum við alls ellefu. Við erum þrír bræður og svo eru systur mínar sex talsins.…Lesa meira






