
Nú er ástæða til að við landsmenn óskum hver öðrum innilega til hamingju, eða þannig sko! Þær fréttir bárust nefnilega úr ríkisbankanum í nýja, fína húsinu skjólmegin við Hörpu í Reykjavík, að bankinn væri búinn að kaupa tryggingafélagið TM. Banki sem nær eingöngu er í eigu okkar skattborgaranna var semsagt að kaupa eitt af fákeppnis…Lesa meira