
Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra. Handbókin var samin af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni forsætisráðuneytis og í samvinnu við ráðuneytið. Í handbókinni eru settar fram ýmsar skýringar í siðareglum ráðherra ásamt raunhæfum dæmum um túlkun þeirra. Markmið með handbókinni er að veita ráðherrum leiðbeiningar um efni siðareglanna til að styðja við siðferðilega…Lesa meira