
Nafn: Stefán Broddi Guðjónsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Í Reykjavík, 23. júlí 1971. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Réttsýnn, hugmyndaríkur, frúin segir að ég sé þrjóskur og þrætugjarn og hún þekkir mig býsna vel. Þetta eru fjögur orð, ég á erfitt með að fylgja fyrirmælum. Áttu gæludýr? Já, Týru loðbarn. Hvers…Lesa meira