
Nú er enn ein útvarpshelgin liðin. En okkur finnst eins og við séum rétt að leggja af stað! Það er sagt að tíminn fljúgi þegar það er gaman og það á svo sannarlega við núna. Þetta hefur verið frábær helgi. Skemmtilegir þættir og fjölmargir viðmælendur. Mér telst til að 21 þætti hafi verið útvarpað beint…Lesa meira