
Nýverið var breskur listaverkasafnari á ferð hér á landi. Í fórum þessa manns eru verk eftir marga af fremstu listamenn sögunnar, meðal annarra Pabló Picasso, Henri Matisse og Paul Cézanne. Breski safnarinn átti erindi hingað. Hann vildi kaupa verk eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli. Aðspurður segir Páll í samtali við Skessuhorn að safnarinn hafi skoðað…Lesa meira