Flemming Jessen formaður framkvæmdanefndar Landsmóts 50+ í Borgarnesi. Ljósm. mm.

Íbúar á Vesturlandi hvattir til þátttöku á mótinu

Landsmót Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri fer fram í Borgarnesi helgina 27.-29. ágúst í sumar. Þetta verður í tíunda skipti sem mótið er haldið. Flemming Jessen er formaður framkvæmdarnefndar Landsmótsins. Hann segir að fyrsta Landsmótið hafi verið haldið á Hvammstanga árið 2011 með um 200 keppendum en þátttaka hafi aukist jafnt og þétt…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira