Þessi mynd var tekin fyrir þremur árum í listasafninu í gamla fjósinu á Húsafelli. Páll stendur þarna við nokkur portrettverk af sveitungum og vinum. Meðal annars umrætt málverk af Höskuldi á Hofsstöðum. Ljósm. mm.

Höskuldur á stall með verkum eftir fremstu listamenn sögunnar

Nýverið var breskur listaverkasafnari á ferð hér á landi. Í fórum þessa manns eru verk eftir marga af fremstu listamenn sögunnar, meðal annarra Pabló Picasso, Henri Matisse og Paul Cézanne. Breski safnarinn átti erindi hingað. Hann vildi kaupa verk eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli. Aðspurður segir Páll í samtali við Skessuhorn að safnarinn hafi skoðað…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira