Reynir og hljómsveitin í pottinum í Kjós þar sem þeir tóku út sína sóttkví eftir komuna til landsins.

Reynir Hauksson fer um landið með flamenco tónleika

Reynir Hauksson flamenco gítarleikari frá Hvanneyri hélt af stað í tónleikaferðalag um landið á fimmtudaginn, ásamt hljómsveit. Reynir hefur undanfarin ár búið á Granada á Spáni þar sem hann spilar flamenco gítarleik. Undanfarin ár hefur hann komið reglulega til Íslands þar sem hann hefur kynnt Íslendinga fyrir flamenco tónlistinni. Árið 2019 gaf hann út sína…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira