Dagsstund með Borgarfjarðardætrum

Það var hrein unun að fylgjast með dömunum, Önnu Þórhildi frá Brekku, Ástu Marý frá Skipanesi, Birnu Kristínu frá Ásbjarnarstöðum, Steinunni frá Hjarðarholti og Þorgerði frá Sámsstöðum leika og syngja í Reykholtskirkju 4. júlí síðastliðinn. Á dagskránni voru píanóverk, einsöngur, tvísöngur. Það er ekki miklu að kvíða fyrir tónlistarlífið hér um slóðir. Listamenn á hljóðfæri…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira