
Á aðalfundi björgunarsveitarinnar Brákar í Borgarnesi miðvikudaginn 27. maí lét Einar Örn Einarsson af starfi formanns eftir fjögur ár. Nýr formaður sveitarinnar var kosin Elín Matthildur Kristinsdóttir en hún hefur verið varaformaður sveitarinnar síðustu þrjú ár. Elín er fyrsti kvenformaður Brákar en það er einnig kona sem tekur við af Elínu sem varaformaður, Vigdís Ósk…Lesa meira