Geir bóndi er einn af fáum ábúendum á Arnarstapa og lá vel á honum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við lungnabólgu í vor. „Ég var síðastur út og bara fyrstur inn. Er hálfslappur enn,“ sagði Geir. Aflinn var 600 kíló. „Ég er bara sáttur við það.“ Ljósmyndir: Alfons Finnsson.

Myndasyrpa frá strandveiðilöndun á Arnarstapa