
Í dag er rétt ár þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram, 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og lýkur með lokahátíð 8. ágúst. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí 2020, en þeim var frestað um eitt ár vegna ástandsins í heiminum sökum Covid-19. Í nýlegri fréttatilkynningu frá Alþjóðaólympíunefndinni…Lesa meira