Veröld

Veröld – Safn

true

Ár í Ólympíuleikana í Tókýó

Í dag er rétt ár þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram, 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og lýkur með lokahátíð 8. ágúst. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí 2020, en þeim var frestað um eitt ár vegna ástandsins í heiminum sökum Covid-19. Í nýlegri fréttatilkynningu frá Alþjóðaólympíunefndinni…Lesa meira

true

Saðsamt bláberjabúst

Eflaust kannast margir lesendur Skessuhorns við að á sumrin sé minni tíma varið í að elda miklar máltíðir. Þess í stað eltum við góða veðrið, kíkjum í sund, förum út að leika okkur eða í bíltúr um bæinn. Sumarið er stutt og við eigum að njóta þess á meðan því stendur, og þá sérstaklega þegar…Lesa meira

true

Styrktu Einstök börn með ágóða dósasöfnunar

Á leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi hafa elstu krakkarnir verið duglegir í vetur að tína rusl og gera fínt í bænum sínum. Samhliða ruslatínslunni hafa börnin safnað dósum og voru komin með nokkuð safn af þeim. Á fimmtudaginn í síðustu viku fóru þrír elstu árgangar leikskólans í Brákargöngu, sem er farin annað hvert ár. Þau gengu…Lesa meira

true

Pabbastrákur eftir Emelie Schepp

Bókaforlagið MTH á Akranesi sendir frá sér nú í sumar glæpastöguna Pabbastrákur sem er fjórða bókin um Jönu Berzelius saksóknara í Norrköping í Svíþjóð. „Á heitum sumardegi hverfur sex ára drengur sporlaust frá heimili sínu. Skömmu áður hringir hann skelfingu lostinn í föður sinn til að segja honum að ókunnur maður sé í húsinu þeirra.…Lesa meira

true

Mærin helga tignuð með tónverkum

Dagskrá tileinkuð Maríu Guðsmóður í Staðastaðarkirkju Tónlistardagskrá samtvinnuð lestrum úr helgum ritum skapa Máríudægur, helgistund tileinkaða Maríu Guðsmóður sem fram fer í Staðastaðarkirkju á Snæfellsnesi fyrstu helgina í júlí. Frumflutt verða ný verk við gömul Maríukvæði í bland við klassíska helgitexta og sálma sem fluttir eru af Maríusystrunum í Stykkishólmi og Hljómórum, tríói þriggja organista…Lesa meira

true

Geitungur að borða borða

„Nei, sko, þarna er geitungur að borða,“ skrifaði spaugarinn Einar Steinþór Traustason vélamaður á Facebook síðu sína. Hann var nýlega, ásamt starfsmönnum Rarik, að leggja nýja heimtaug að Háafelli í Hvítársíðu. Þar er eins og allir þekkja margar geitur og þeirra á meðal þessi kiðlingur sem endilega vildi japla aðeins á borðanum sem lagður er…Lesa meira

true

Eru að endurbyggja fjórða húsið sem þau kaupa á Hellissandi

Síðastliðinn laugardag var högglistasýningin Um tröll, gyðjur og menn opnuð í porti við Salthúsið á Hellissandi, Hellisbraut 1a. Listamennirnir sem setja upp sýninguna eru Gerhard König og Lárus Sigurðsson og sýninguna opna þeir í samstarfi við eigendur Salthússins, Steingerði Jóhannsdóttur og Árna Emanúelsson. Steingerður og Árni keyptu Salthúsið fyrir rúmlega tveimur árum og hófu að…Lesa meira

true

„Núna borða ég til að lifa en lifi ekki til að borða“

– segir Sandra Björk sem hefur misst 87 kíló og líður mun betur Sandra Björk hafði verið í megrun frá því hún var barn og er búin að prófa alla kúrana í bókinni. Það var ekki fyrr en hún fór að vinna í andlegu heilsunni sem hún náði tökum á þeirri líkamlegu. „Minn endapunktur var…Lesa meira

true

Skrifa um menningu, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni

Vefritið ÚR VÖR er rólegur fjölmiðill sem fjallar um listir, menningu, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni. Vefritinu var ýtt úr vör 15. mars 2019 og hafa síðan birst yfir 180 greinar og viðtökurnar verið mjög góðar. Tíu lausapennar skrifa fyrir vefritið auk ritstjóra og er meirihluti efnisins á íslensku en nýlega bættust tveir erlendir lausapennar…Lesa meira

true

Ungir frumkvöðlar hanna og smíða sófaborð

Vinirnir Sigurður Grétar Gunnarsson og Ólafur Ingi Ásgeirsson hafa verið að hanna og smíða smekkleg sófaborð. Þeir hafa báðir alist upp á Akranesi og verið miklir vinir eins lengi og þeir muna eftir sér. Sigurður Grétar lauk námi í vélvirkjun fyrir tveimur árum og hefur síðastliðið ár unnið hjá Skaganum 3X. Ólafur útskrifaðist úr vélvirkjun…Lesa meira