
Efni sem finna má á Alþingisrásinni og fréttaflutningur af störfum þingsins undanfarnar vikur minnir meira á útsendingu frá breskum vandræðabarnaskóla, en frá virðulegri löggjafarsamkomu í litlu landi norður við heimskautsbaug. Ef allt væri eðlilegt væri Alþingisrásin bönnuð börnum innan 18 ára nema í fylgd með heilsuhraustum fullorðnum. Ekki viljum við að hegðunin sem þar birtist…Lesa meira