
„Undur gaman að upplifa þessa hásumardaga með gróanda eins og hann öflugastur verður.“ Þannig komst minn gamli mentor, Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri, að orði í nýlegri færslu á samfélagsmiðli sínum. Þetta er laukrétt hjá Bjarna. Nú þegar sumarið er ríflega hálfnað má segja að allt frá því í byrjun maí hafi verið góð tíð hjá…Lesa meira






