
Flokkun á sorpi og öðru því sem til fellur á heimilum og í fyrirtækjum er í dag býsna flókið og kostnaðarsamt fyrirbrigði. Þegar ég var að alast upp í sveitinni var þetta ekki mjög flókið. Reynt var að endurnýta allt sem hægt var. Ég hafði til dæmis það verk að þvo áburðarpokana á vorin í…Lesa meira





