
„…því að með lögum skal land vort byggja en eigi með ólögum eyða. En sá er eigi vill öðrum laga unna, hann skal eigi laga njóta.“ Svo segir orðrétt í Járnsíðu sem lögtekin var hér á landi á árunum 1271-74. Stjórnunarhættir höfðu þá breyst og Ísland lent undir valda Noregskonungs og eðli málsins samkvæmt þurfti…Lesa meira