
Vorið er vissulega sú árstíð sem er í mestu uppáhaldi hjá mér. Tíminn þegar náttúran fer að taka við sér, líf kviknar eftir mismiklar vetrarhörkur. Kannski er ég einkar mikið vorbarn því nákvæmlega fyrir 61 ári, í hádegisfréttatímanum, leit ég fyrst dagsins ljós á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Ekki man ég þessa stund svo gjörla en…Lesa meira





