
Að vera óskipulagður getur komið manni í koll. Þegar ég settist niður við leiðaraskrif að þessu sinni var einungis korter þar til umbrotsmaðurinn væri búinn með sína vinnu, yfirlesarinn fyrir löngu búinn að lesa hvern stafkrók yfir og næsta skref að senda blaðið í gegnum símalínurnar í prentun. Já, ég var ekki búinn að skrifa…Lesa meira