
Á forsíðu Skessuhorns í dag segjum við frá afar fallegri gjöf sem afhent var á sunnudaginn. Félagið Vinstri grænir í Grundarfirði ákvað að selja félagsheimili sitt, Kommakot, og verja söluandvirðinu óskiptu til samfélagsverkefna á svæðinu. Gjöfin er til minningar um Ragnar Elbergsson sem var foringi vinstri manna í Grundarfirði í hálfa öld. Í stað þess…Lesa meira