Veröld

Veröld – Safn

true

Gáfu það sem þeir sjálfir öfluðu

Á forsíðu Skessuhorns í dag segjum við frá afar fallegri gjöf sem afhent var á sunnudaginn. Félagið Vinstri grænir í Grundarfirði ákvað að selja félagsheimili sitt, Kommakot, og verja söluandvirðinu óskiptu til samfélagsverkefna á svæðinu. Gjöfin er til minningar um Ragnar Elbergsson sem var foringi vinstri manna í Grundarfirði í hálfa öld. Í stað þess…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Húsaflutningar stopp vegna starfsmannaferðar Rarik

Nafn? Pálmi Ólafsson. Starf og menntun? Húsasmíðameistari og starfa sem smiður og byggingastjóri í Búðardal. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Dewalt og helst ekkert annað en kannski smá Milwaukee til að róa strákana í kring um mig. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Hlusta yfirleitt ekki á neitt sérstakt en ef ég hlusta á eitthvað…Lesa meira

true

Dagur í lífi leikskólastjóra í Grundarfirði

Nafn: Heiðdís Lind Kristinsdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Í sambúð með Elvari Þór Gunnarssyni og búum við í Grundarfirði með tveimur dætrum, Eldeyju Maríu fimm ára og Ellen Ástu tveggja ára. Starfsheiti/fyrirtæki: Leikskólastjóri í Leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði. Áhugamál: Prjón, hreyfing og að eiga gæðastundir með fjölskyldunni. Dagurinn: Föstudagurinn 27. september 2024. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var…Lesa meira

true

Þeir sletta skyrinu

Í lítilli frétt í Skessuhorni vikunnar segjum við frá því að hafin er fræðileg rannsókn á skyri sem íslenskum menningararfi. Sjaldan sem einni fæðutegund er gert jafn hátt undir höfði, en vissulega verðskuldað í þessu tilfelli. Skyr þykir eiga stóran þátt í að hér komust menn af allt frá tímum landsnámsmanna. Auðvitað hefur verið skrifuð…Lesa meira

true

Svo afskaplega Taílandi

Á svo mörgum sviðum hafa framfarir í tækni gjörbreytt lífi fólks, hvort heldur er í starfi eða leik. Maður hefur vart undan að tileinka sér það sem virðist vera lágmarks kunnátta til að daga ekki uppi sem nátttröll, en samt hlæja börnin að manni! Af þeim sökum getur ágæt hugarró fylgt því að fara í…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Finnbogi Jónsson

Nafn? Finnbogi Jónsson Starf og menntun? Málari. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Makita og Mirka. Hvað hljómar í heyrnartólinu þínu? Rás 2. Hvað drekkur þú á morgnana? Kaffi. Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan þíns fyrirtækis? Þeir eru nú nokkrir en helst ber að nefna Óðinn Guðmundsson hjá PJ. Ef þú mættir velja aðra iðn,…Lesa meira

true

Tími kominn til stórhuga framkvæmda

Síðastliðinn föstudag kom upp eldur í hópferðabíl í Skutulsfirði á Vestfjörðum. Allir sem í bílnum voru komust út og sluppu blessunarlega ómeiddir. Allt sem brunnið gat brann hins vegar í bílnum þannig að eftir stóð stálið bert. Það sem vakti sérstakan óhug í þessu tilfelli var sú staðreynd að bíllinn var nýkominn út úr Vestfjarðagöngum.…Lesa meira