Veröld

Veröld – Safn

true

Yfirheyrslan – Söng í jarðarför með opna buxnaklauf

Nafn: Friðrik Ómar Hjörleifsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Fjórðungsjúkrahúsinu á Akureyri 4. október 1981 Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Glaður, framtakssamur og ákveðinn. Áttu gæludýr? Nei. Það gæti dottið inn síðar á lífsleiðinni þó. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Ömmu og afa.Hvað færðu þér ofan á pizzuna þína?…Lesa meira

true

Þannig verða börnin ekki til

Hagstofan greindi fyrr á þessu ári frá því að frjósemi Íslendinga hafi aldrei verið minni en árið 2023. Frjósemi íslenskra kvenna var komin niður í 1,59 og hefur ekki verið minni síðan byrjað var að halda slíkrar skrár fyrir 171 ári síðan. Þess má geta að frjósemin þyrfti að vera að lágmarki 2,1 svo viðhalda…Lesa meira

true

Dagur í lífi húsvarðar Grunnskóla Snæfellsbæjar

Nafn: Vagn Ingólfsson Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Unu Erlingsdóttur. Eigum tvær dætur, eitt barnabarn og hund. Er búsettur á Túnbrekku 17 í Ólafsvík. Starfsheiti/fyrirtæki: Húsvörður Grunnskóla Snæfellsbæjar, norðan Heiðar. Áhugamál: Stangveiðar, tréútskurður og fótbolti. Dagurinn: Fimmtudagurinn 5. september 2024. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vakna um kl. 6:50 alla morgna. Hvað…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar þarf ansi mikið til þess að verða stressaður

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Arnar Geir sem stundar skotfimi með Skotfélagi Snæfellsness. Nafn: Arnar Geir Diego Ævarsson Fjölskylduhagir? Ég er giftur henni Guðrúnu Svönu Pétursdóttur og eigum við saman þrjú börn. Hver eru þín…Lesa meira

true

Þjóðarátaks er þörf

Alltaf hefur það verið svo að mannlíf og menning breytist í takti við tíðarandann. Ekki eru endilega sömu gildi og venjur hjá nýjum kynslóðum og þeim sem á undan gengu. Ég ætla að leyfa mér að hverfa fjóra áratugi aftur í tímann. Á þrítugsaldri hafði ég sem hlutastarf að vera húsvörður í stóru félagsheimili í…Lesa meira

true

Yfirheyrslan: Velur pepperoni og jalapeno á pizzurnar

Nafn: Íris Inga Grönfeldt Hvar ertu fædd og hvenær? Fæddist 8. febrúar 1963 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Jákvæð, metnaðarfull og skipulögð. Áttu gæludýr? Ég á yndislega Border collie tík sem heitir Gríma. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Að spila fótbolta öll kvöld með bræðrunum…Lesa meira

true

Börn í umferðinni!

Nú eru skólar að hefjast af krafti á Vesturlandi eftir sumarleyfi og margir án efa spenntir að setjast aftur á skólabekk og hitta bekkjarfélaga. Lögregla minnir ökumenn á að aka varlega, sér í lagi námunda við grunn- og leikskóla enda eru þar margir á ferli og þar á meðal nýir vegfarendur sem eru að hefja…Lesa meira