Veröld

Veröld – Safn

true

Minntist þeirra sem standa höllum fæti

Þegar maður verður gamall og stirður geta ýmis skyndileg aukaverk reynst erfiðari en þegar árin voru ekki orðin svona mörg. Núna snemmvetrar ætlaði ég venju samkvæmt að koma mér vel fyrir í skrifstofustólnum og hefja undirbúning að Jólablaði. Árlegt verkefni sem krefst góðs undirbúnings og alls engrar fljótaskriftar. Allt leit vel út framan af hausti…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – „Vel ekki rafvirkjun þar sem ég er litblindur“

Nafn: Ingólfur Haukur Vilhjálmsson Starf og menntun? Verkstjóri hjá Límtré Vírneti í Borgarnesi. Blikksmíðameistari/Stjórnun. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Milwaukee. Hvað hlustar þú á í vinnunni? X-ið og allt sem kemur mér í gír! Hvaða drykk færðu þér á morgnana til að koma þér í gírinn? Gamla góða kaffið! Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – „Kalt kaffi með rjóma kemur mér í gírinn“

Nafn: Jón Ragnar Daðason. Starf og menntun? Á fyrirtækið Útræði ehf. í Stykkishólmi sem sérhæfir sig í friðuðum húsum og er með sveinspróf í tréskipasmíði. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Gransfos bruks. Flottar axir og sporjárn frá Svíþjóð, eldsmíðuð og flott. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Á reki með KK klikkar aldrei. Hvaða drykk…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Skemmtilegast að syngja og rækta garðinn

Nafn: Dagbjört Hrafnkelsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Borgarnesi, 7. júlí 1958 en er uppalin í Stykkishólmi og bý þar í dag. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Glöð, jákvæð og pínu fljótfær. Áttu gæludýr? Nei. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Veðursins sem í minningunni var alltaf svo gott. Hvað…Lesa meira

true

Eigi skal leggja dóm á dóm

Mikið hefur verið rætt um markið sem var tekið af Skagamönnum í leik ÍA og Víkings á laugardaginn. Á einhvern óskiljanlegan hátt dæmdi dómari leiksins markið af og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu Víkingar sigurmarkið í síðustu sókn leiksins. Þegar atvikið var skoðað betur eftir leik var ekki nokkur leið að sjá…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Sé oft gleðina í lífinu og leiknum

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Rósa sem spilar blak í 1. deild kvenna með UMFG í Grundarfirði. Nafn: Rósa Guðmundsdóttir Fjölskylduhagir? Í sambúð með Valdimar Ásgeirssyni og hundinum Tuma. Hver eru þín helstu áhugamál? Blak,…Lesa meira

true

Spretthlaupið hefur verið ræst

Framan af leit síðasti sunnudagur út fyrir að verða svona venjulegur og rólegur haustdagur. Svo um nónbil breyttist það eins og hendi væri veifað og hjólin fóru að snúast. Fjölmiðlafólk hvarvetna rauk til. Forsætisráðherra hafði nefnilega með engum fyrirvara boðað til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu. Fáum duldist að stórra tíðinda væri að vænta. Bjarni Benediktsson tilkynnti…Lesa meira