
Nú eru skólar að hefjast af krafti á Vesturlandi eftir sumarleyfi og margir án efa spenntir að setjast aftur á skólabekk og hitta bekkjarfélaga. Lögregla minnir ökumenn á að aka varlega, sér í lagi námunda við grunn- og leikskóla enda eru þar margir á ferli og þar á meðal nýir vegfarendur sem eru að hefja…Lesa meira